top of page

Markaðstorgið

Notað og nothæft!

Öll neðangreind tæki eru notuð en yfirfarin af Raudi.is og seljast í þau ásigkomulagi sem þau eru.

Fyrir fleiri myndir má ýta á nafn viðkomandi tækis.

image6.jpeg

Einn af vinsælustu litlu garðróbotunum frá Husqvarna, sérstaklega hannaður fyrir minni til meðalstórra garða.

Keyptur 2022 af MHG Verslun, notaður í þrjú sumör og svínvirkar ennþá. Er víraróbot og kemur með smá vír og nokkrum tengjum.

Slátturgeta upp að 600fm.

Tækið er í umboðssölu.

Verð: 140.000kr

bottom of page