Slátturóbotar
Þreyttur á að slá grasið? Með slátturóbot færðu fullkomna lausn fyrir snyrtilegan og vel hirtan garð – án fyrirhafnar! Við bjóðum upp á staðbundna leigu á öflugum og þægilegum slátturóbotum sem sjá sjálfir um verkið, hvort sem það er fyrir einbýli, fjölbýli eða jafnvel sumarbústaðinn.
Þjónustan
Hvernig virkar þetta og hvað þarf ég að gera?

Þú pantar!
Fyrsta skref er að hafa samband og fá heimsókn. Lóðin er tekin út í samráði við lóðareiganda eða forsjáraðila.
Ath. Kostar ekki neitt.

Uppsetning
Eftir að lóðin hefur verið tekin út og réttur róbot fundinn í verkið komum við og setjum upp róbotinn í garðinum þínum á meðan þú nýtur dagsins.
Ath. Uppsetningargjald á við.

Rútína
Róbotinn er kominn á sinn stað og vinnur sína vinnu daglega og heldur garðinum nýslegnum yfir allt sumarið.
Í sumarlok er róbotinn fjarlægður sem og hleðslustöð sem er svo yfirfarið og sett í geymslu og hann settur svo aftur niður 1.maí að vetri liðnum.
Ath. Vetrargjald á við.
Róbótarnir eru fastleigðir og taka búsetu hjá leigjanda. Frá 1. maí til 31. sept. er róbotinn því staðsettur í garði leigjanda og vinnur sína vinnu á meðan sólin skín. Frá 1. okt. til 30. apríl er róbót og hleðslustöð fjarlægð af lóðum og fara í geymslu þar sem þeir eru yfirfarnir og undirbúnir fyrir næsta sumar, á þessu tímabili falla þeir á vetrargjöld sem greiðast mánaðarlega fram að 1. maí.
Verðskrá
Allt að 300fm2
14.900kr
á mánuði
300-1000fm2
19.900kr
á mánuði
1000-1500fm2
24.900kr
á mánuði
Uppsetningargjald: 26.900kr*
Afmörkun og stýring per meter
150kr
Viðgerðir:
5500kr + íhlutir
Vetrargjald:
3990kr á mán
1500-5000 fm2
19kr p/fm2
á mánuði
+vsk
5000+ fm2
15kr p/fm2
á mánuði
+vsk
Öll gjöld miðast við 1. maí - 30. sept
Biðgjald - 1. okt - 30. april
*Uppsetningargjald miðast við þrjár vinnustundir starfsmanns, ef um flóknari uppsetningu á við bætist tímakaup ofan á umfram tíma.
**Öll gjöld geta breyst án fyrirvara. Áskrifendur verða þó látnir vita í gegnum tölvupóst.
Skráðu þig á biðlista!
Eru allir róbótar uppteknir? Skráðu þig á biðlistann og við höfum samband þegar þeir losna

